$ 0 0 Meðlimir hljómsveitarinnar Sigurrósar munu á morgun svara spurningum aðdáenda í beinni línu á vefsíðunni reddit. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu sveitarinnar að hún vinni nú að nýju efni í stúdíói í Los Angeles, en telji nú aðeins þrjá meðlimi.