Þrír femínistar kveiktu á neyðarblysum og mótmæltu berbrjósta með látum fyrir utan ráðstefnuhöllina í Davos í Sviss þar sem margir af helstu leiðtogum heims ræða efnahagsmál heimsins.
↧