$ 0 0 Íslensku keppendurnir í snjólistaverkakeppninni í Breckenridge í Colorado í Bandaríkjunum voru ekki á meðal þriggja efstu liðanna með verk sitt „Lopapeysa“. Þrátt fyrir það er hópurinn alsæll með árangurinn og stefnir á þátttöku að ári.