$ 0 0 Talningu er lokið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Kristján Þór Júlíusson var langefstur í prófkjörinu en Valgerður Gunnarsdóttir er í öðru sæti. Tryggvi Þór Herbertsson er ekki meðal sex efstu í prófkjörinu.