$ 0 0 Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. febrúar en hann var einn þeirra sem tók þátt í skotárás á hús á Eyrarbakka í gær. Fjórir voru upphaflega handteknir en þremur þeirra var sleppt úr haldi í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum.