Fagnaði Anelka að nasistasið?
Nicolas Anelka, leikmaður West Brom, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag en hann skoraði tvö mörk í 3:3 jafnteflisleiknum gegn West Ham. Hvernig hann fagnaði hefur hins vegar verið á milli tannanna á...
View ArticleSólveig Ásgeirsdóttir látin
Sólveig Ásgeirsdóttir f.v. biskupsfrú lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík gær 87 ára að aldri.
View ArticleFundu fimm höfuðlaus lík
Fimm höfuðlaus lík fundust í Michoacan ríki í Mexíkó í dag. Er talið að morðin tengist hinu blóðuga eiturlyfjastríði sem ríkir í landinu.
View ArticleEnn einn stormurinn á leiðinni
Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) með Suðurströndinni undir kvöld á morgun, samkvæmt viðvörun á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur fram að óvissustig er enn í gildi vegna snjóflóða á...
View ArticleLýst eftir tveimur ungmennum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir tveimur ungmennum, þeim Heklu Bender Bjarnadóttur og Aroni Geir Ragnarssyni. Bæði eru þau sextán ára að aldri.
View ArticleÚðakerfi fór í gang vegna hita
Úðakerfi verslunarmiðstöðvar í miðborg Rio de Janeiro fór í gang í dag þegar hitinn fór yfir fjörutíu gráður. Viðskiptavinir sem leitað höfðu skjóls í verslunarmiðstöðinni fögnuðu innilega þegar vatnið...
View ArticleBeyoncé missti 29 kíló eftir barnsburð
Söngkonan Beyoncé Knowles hefur játað að hafa misst 29 kíló eftir að hún átti dóttur sína, Blue Ivy, sem er næstum því tveggja ára gömul í dag.
View ArticleStangast á við svar síðasta haust
„Klárlega er verndarflokkur rammaáætlunar einskis virði í augum umhverfisráðherrans,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, vegna frétta af þeirri ákvörðun...
View Article„Þetta verður hans stærsti sigur“
Aðdáendur og stuðningsmenn þýska ökuþórsins Michael Schumacher söfnuðust saman við sjúkrahúsið í frönsku borginni Grenoble í dag, á afmælisdegi Schumachers . Sem kunnugt er Schumacher haldið sofandi í...
View ArticleVonskuveður víða á Vestfjörðum
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er þjóðvegur eitt auður á Suðurlandi en hálka eða hálkublettir eru á hinn bóginn nokkuð víða á öðrum vegum á Suðurlandi. Flughált í Grafningi, Fljótshlíð og í...
View ArticleBjörgunarafrek á Suðurskautslandinu
Starfsmenn íslenska fyrirtækisins Arctic Trucks, sem nýverið fylgdu Harry Bretaprins og fötluðum hermönnum úr samtökunum Walking With The Wounded á Suðurskautslandinu, fást við ýmis verkefni. Nú...
View ArticleEnginn með allar tölur réttar
Enginn var með allar tölur réttar í Lottói kvöldsins en tveir hlutu hins vegar annan vinning. Fá þeir hvor í sinn hlut 172.090 krónur en aðalvinningur kvöldsins hljóðaði upp á tæplega 21 milljón krónur.
View ArticleLéttklæddir kúnnar fengu frí föt
Spænska fatamerkið Desigual fer ótroðnar leiðir í kynningu á vörum sínum. Í dag þegar verslanir í Róm á Ítalíu opnuðu aftur eftir jólafrí auglýsti búðin að 100 fyrstu viðskiptavinirnir sem mættu á...
View ArticleWenger: Stjórnuðum leiknum bæði í sókn og vörn
Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn erkifjendunum í Tottenham en liðin áttust við í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á Emirates í kvöld.
View ArticleFallujah fallin í hendur skæruliða
Borgin Fallujah í Írak er nú í höndum skæruliða með tengsl við hryðjuverkasamtökin al-Kaída en bardagar hafa geisað í borginni að undanförnu á milli þeirra og írösku lögreglunnar. Skæruliðarnir hafa...
View ArticleRáðherra veðurtepptur á Flateyri
„Veðurtepptur á Flateyri. Stormur á storm ofan, allt ófært,“ segir Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, á Facebook-síðu sinni í dag en hann hefur verið á Flateyri að undanförnu þar sem eiginkona...
View ArticleÞorlákur ÍS kominn til hafnar
Línuskipið Þorlákur ÍS er kominn til hafnar á Ísafirði en togarinn Páll Pálsson ÍS dró það þangað í kjölfar þess að kælirör fór í vélarrúmi skipsins fyrr í dag með þeim afleiðingum að mikill sjór...
View ArticleBrenni þú fita!
Ef marka má nýja skýrslu er offita ekki lengur einkavandamál vestrænna iðnríkja, þar sem smjer drýpur af hverju strái. Samkvæmt henni eiga nær helmingi fleiri við offitu að stríða í þróunarríkjunum,...
View ArticleÞingmaður les fréttamanni pistilinn
„Ekki vil ég halda magister Þorbirni í spennu í lengri tíma,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður og hæstaréttarlögmaður, á vefsvæði sínu og á þar við Þorbjörn Þórðarson, fréttamann á Stöð 2. Brynjar...
View ArticleKonur þurfa að bíta á jaxlinn
„Af þeim konum sem hingað koma eru þær sem eru af erlendum uppruna líklega þær sem eru í erfiðustu stöðunni. Oft hafa þær mjög takmarkað félagslegt bakland eða stuðning. Oft tekur þær langan tíma að...
View Article