Bátur sökk í Kópavogi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um að bátur hefði sokkið við flotbryggjuna í Kópavogi.
View ArticleGrunaður um íkveikju
Karlmaður var handtekinn, grunaður um að hafa kveikt í starfsmannahúsi við Kleppsspítala í gærkvöldi.
View ArticleSagðist hafa verið stunginn
Karlmaður kom á slysadeild Landspítala í Fossvogi um miðnættið í nótt og sagðist hafa verið stunginn með hnífi í bakið. Að sögn lögreglu átti þetta að hafa gerst í austurbæ Reykjavíkur.
View ArticleÓk ölvaður á annan bíl
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um ölvun við akstur á Hverfisgötu í Reykjavík á fjórða tímanum í nótt. Hafði maður ekið utan í annan bíl og síðan á brott.
View ArticleBæjarstjóri nýtur ekki trausts
Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi og formaður bæjarráðs, hefur tilkynnt Guðrúnu Pálsdóttur, bæjarstjóra, að hún njóti ekki lengur trausts flokksins sem bæjarstjóri. Þetta kom...
View ArticleHöfuðkúpubrotnaði í vélsleðaslysi
Maður, sem lenti í vélsleðaslysi á Mosfellsheiði í dag, höfuðkúpubrotnaði og eitthvað blæddi inn á höfuðið. Hins vegar virðist hann hafa sloppið betur en á horfðist.
View ArticleUnnu sterkt bridsmót
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson unnu sterkt tvímenningsmót í brids í Lundúnum í dag, annað árið í röð.
View ArticleLækkun leiðir til niðursveiflu
Elio Di Rupo, forsætisráðherra Belgíu, tók í dag undir með öðrum Evrópuleiðtogum sem hafa gagnrýnt Standard og Poor's fyrir nýlega lækkun fyrirtækisins á lánshæfismati níu evrusvæðisríkja. Di Rupo...
View ArticleSkipstjórinn gerði mistök
Fyrirtækið Costa Crociere, eigandi skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, sem sökk við strönd Ítalíu á föstudag, viðurkenndi í kvöld að skipstjóri skipsins hefði gert sig sekan um dómgreindarskort....
View ArticleMessi með tvö í sigri Barcelona
Barcelona minnkaði forskot Real Madrid niður í fimm stig á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið bar sigurorð af Real Betis, 4:2, á Nou Camp í kvöld.
View ArticleKonur eru áfram án atvinnu
Atvinnuleysi meðal kvenna hefur ekkert dregist saman frá hruni, en hins vegar hefur atvinnuleysi meðal karla minnkað úr 8,9% árið 2009 í 7,2%. Um 7,4% kvenna voru án vinnu í fyrra, en þetta hlutfall...
View ArticleUndirbúa mótmæli við Alþingi
Trúnaðarráð VR samþykkti eftir miklar umræður í gærkvöldi tillögu stjórnar um að nýta ekki uppsagnarákvæði vegna vanefnda á kjarasamningum félagsins. Hins vegar var samþykkt að fela stjórn félagsins...
View ArticleKannabisræktun í fataskáp
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði nokkurt magn kannabisræktunar upptækt í nótt. Efnin höfðu verið ræktuð inni í fataskáp á heimili í vesturbæ Reykjavíkur. Þar voru einnig haldlögð eggvopn.
View ArticleMinnkandi hagvöxtur í Kína
Hagvöxtur í Kína á síðasta ársfjórðungi ársins 2011 var 8,9%, og þar með sá hægasti undanfarin tvö og hálft ár. Sérfræðingar telja að hann verði enn hægari á næstu mánuðum.
View ArticleHækkun í Asíu og Eyjaálfu
Allar helstu hlutabréfavísitölur í Asíu og Eyjaálfu hafa hækkað í morgun og er það rakið til meiri hagvaxtar í Kína heldur en spáð var. Eins hafði hækkun á evrópskum hlutabréfavísitölum í gær áhrif og...
View Article39.000 lítrar láku í Hestfirði
Við erum nýbyrjuð að dæla úr bílnum, segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri á Ísafirði, en olíubíll fór út af veginum í Hestfirði við Ísafjarðardjúp um klukkan 9 í gærkvöldi og lak hluti farmsins...
View ArticleKæran komin til ríkissaksóknara
Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun nauðgunarkæru á hendur Agli Einarssyni til ríkissaksóknara. Samkvæmt upplýsingum frá embætti ríkissaksóknara verður saksóknara úthlutað...
View ArticleVilja auka hlutafé sitt í Vaðlaheiðargöngum
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti bókun á fundi sínum í gær þar sem lýst er vilja til að auka hlutafé sveitarfélagsins í Vaðlaheiðargöngum frá því sem áður hefur verið lofað svo hægt sé að...
View ArticleÖrn á sveimi í Ísafjarðardjúpi
Tignarlegur örn, sem sveif vængjum þöndum, vakti athygli í Ísafirði í Ísafjarðardjúpi í fyrradag.
View ArticleKvótafrumvarp fyrir 27. febrúar
Sjávarútvegsráðherra áætlar að endurskoðað frumvarp um stjórn fiskveiða verði lagt fram á Alþingi ekki síðar en 27. febrúar. Þetta kemur fram í nýrri þingmálaskrá, sem forsætisráðuneytið hefur birt.
View Article