Óveður í Noregi
Óveður truflaði samgöngur víða í Noregi um helgina. Skriðuföll lokuðu vegum á Vesturlandi og var ekki ökufært til Harðangurs. Á Suður- og Austurlandi var mjög hvasst og voru þúsundir íbúa í Agderfylki...
View ArticleÖkumaður í vímu á Ísafirði
Ökumaður var tekinn á Ísafirði í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einnig fannst lítlræði af fíkniefnum í bílnum. Maðurinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu.
View ArticleVetrarfærð er á vegum
Hálkublettir eru á Reykjanesbraut. Það er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á Suðurlandi og Reykjanesi.
View ArticleSegir stöðu sína sterka
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að pólitísk staða sín sé sterk og að það sé alveg ljóst að sjávarútvegsmálin séu á sínu forræði. Þetta kom fram í viðtali hans við...
View ArticleNachos og jólabjór strax eftir próf
Nú er háannatími hjá íslenskum nemum enda flestir á kafi í próflestri. Af því tilefni ákvað Eysteinn á MonitorTV að heimsækja Háskólann í Reykjavík og verðlauna duglegu námsmennina með konfektmolum....
View ArticleTafir á flugi vegna snjókomu
Um þriggja tíma seinkun varð á flugi tveggja véla Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar í kvöld vegna mikillar snjókomu á Reykjavíkurflugvelli.
View ArticleHrói höttur settur í járn
Átta mótmælendur, sem voru allir klæddir eins og Hrói höttur, voru handteknir í New York í dag fyrir að stöðva umferð við ráðhús borgarinnar. Mótmælendurnir kröfðust þess að fjárframlög til að berjast...
View ArticleÁrni Páll sagður vera á útleið
Fréttavefurinn Eyjan segist hafa traustar heimildir fyrir því að Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sé á meðal ráðherra sem munu hverfa úr ríkisstjórn.
View ArticleSarkozy: Óttinn lamar
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segir að ótti sem lamar bæði neytendur og atvinnurekendur hafi snúið aftur. Frakkar óttist að þeir ráði ekki lengur eigin örlögum. Þetta kom fram í ræðu sem Sarkozy...
View ArticleHlaut náðun gegn því að giftast nauðgara
Hamid Karzai, forseti Afganistans, hefur náðað fórnarlamb nauðgunar sem var dæmt í fangelsi fyrir hórdóm. Svo virðist sem að konan hafi hlotið náðun eftir að hún samþykkti að giftast árásarmanninum.
View ArticleÍslensk knattspyrna í 30 ár
Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu og rithöfundur, gaf í vikunni út bókina Íslensk knattspyrna 2011. En það er í þrítugasta sinn sem hann gefur slíkt rit út. Hann segir alltaf jafn gaman að...
View ArticleHalda KexMas á Kexi
Jólaleg menningardagskrá, undir nafninu KexMas 2011, verður allan desembermánuð á Kex hosteli í samstarfi við Kimi Records og Bókabúð Máls og menningar. Fjölmargir listamenn koma fram og skemmta...
View ArticleFjárlögin afgreidd í dag
Fjárlaganefnd Alþingis stefnir að því að afgreiða fjárlög fyrir árið 2012 úr nefndinni nú síðdegis, en fundur nefndarinnar hefst klukkan eitt í dag.
View ArticleVið erum að keppa við tímann
Yfirheyrslur hófust á vegum embættis sérstaks saksóknara í Glitnismálinu um tíuleytið í morgun. Það fer eftir framvindunni hversu lengi við verðum að í dag og hvort við höldum áfram á morgun, sagði...
View ArticleGott skíðafæri og fjör
Skíðafólk fyrir norðan mætti kátt í Hlíðarfjall klukkan tíu í morgun þegar þar var opnað, fyrsta daginn í vetur. Að sögn starfsmanna er stemningin frábær í fjallinu, færið gott, aðeins farið að élja...
View ArticleFjöldi flugferða IE ekki á áætlun
Í fyrri hluta nóvember sl. voru flestar brottfarir Icelandair og Iceland Express frá Keflavík á réttum tíma. Staðan breyttist hins vegar til hins verra í seinni hluta mánaðarins, sérstaklega hjá...
View ArticleHefði þurft meiri tíma
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í fjárlaganefnd, er ósáttur við afgreiðslu meirihlutans á fjárlögunum 2012 út úr nefndinni í dag.
View ArticleSameinað Rússland með tæp 50%
Stærsti stjórnmálaflokkur Rússlands, Sameinað Rússland, er með 49,7% atkvæða þegar rúmlega helmingur atkvæða hefur verið talinn.
View ArticleStórhríð á Mýrdalssandi
Á Mýrdalssandi og vestur yfir Reynisfjall er þæfingur og stórhríð og er ekkert ferðaveður á þessum slóðum. Mun færð þyngjast mjög fljótlega með kvöldinu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
View ArticleStefnir í samdrátt á Ítalíu
Aðstoðarefnahagsráðherra Ítalíu, Vittorio Grilli, segir að Ítalía stefni í samdráttarskeið á næsta ári en útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,4-0,5% á næsta ári.
View Article