MAX-vélar Icelandair í loftið í fyrsta lagi í febrúar
Icelandair gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. Félagið hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Fram kemur í...
View ArticleBetra að eyða peningum í selló en bíl
Ingveldur G. Ólafsdóttir, móðir Hildar Guðnadóttur, sellóleikara og tónskálds, komst við þegar dóttirin tileinkaði henni heiðurinn eftir að hafa verið útnefnd sjónvarpstónskáld ársins fyrir tónlistina...
View ArticleHerða reglur því sjúkrasjóður BHM tæmist brátt
Útgjöld sjúkrasjóðs Bandalags háskólamanna halda áfram að aukast á þessu ári en tekjurnar hafa ekki vaxið að sama skapi þar af leiðandi hefur reglum um úthlutun úr sjóðnum enn einu sinni verið breytt....
View ArticleSamstarfsverksmiðja Costco og Marel opnuð
Costco hefur nýlega opnað risastóra hátæknikjúklingaverksmiðju í Nebraska í Bandaríkjunum, en verksmiðjan var jafnframt stærsta einstaka verkefni Marel sem var með næstum allan tæknibúnað...
View ArticleÞjóðveginum lokað á milli Núpsstaðar og Hafnar
Björgunarsveitir víða um land hafa sinnt útköllum í dag vegna mikils hvassviðris. Engin slys hafa orðið á fólki en nokkuð hefur verið um foktjón.
View ArticleFleiri ofkælast og örmagnast
Ofkælingartilfellum og tilfellum þar sem fólk örmagnast í sjónum við Nauthólsvík hefur fjölgað hratt síðustu tvær vikur. Mest hafa fjórir sjósundskappar örmagnast á dag síðustu daga að sögn Óttars...
View ArticleEr vatnsflaskan að gera þig veikan?
Fyllir þú reglulega á vatnið og notar sömu flöskuna aftur og aftur? Það er gott fyrir umhverfið en hvaða áhrif skildi það hafa á þig?
View ArticleEnn með stjörnur í augunum yfir kærustunni
Tónlistarmaðurinn Blake Shelton trúir því varla enn í dag að hann sé kærasti tónlistarkonunnar Gwen Stefani, en þau hafa verið saman í 4 ár.
View ArticleKolfinna Von og Björn Ingi mættu með börnin
Kolfinna Von Arnardóttir og Björn Ingi Hrafnsson létu sig ekki vanta þegar Sólveig Pálsdóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, Fjötrar.
View ArticleVandræðalegt kynlíf, hvað er til ráða?
Kynlíf getur verið alls konar og þar á meðal vandræðalegt. Góð samskipti eru þó oftast besta lausnin við öllum vandamálum í rúminu jafnvel þótt einhverjum kunni að finnast vandamálin vandræðaleg.
View Article„Ég er að deyja, ég get ekki andað“
Að minnsta kosti sex af þeim 39 sem fundust látin í tengivagni flutningabíls í bænum Thurrock í Essex-héraði í suðausturhluta Englands aðfaranótt miðvikudagsins voru líklega frá Víetnam. Áður...
View ArticleSex unnu 50 milljónir
Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot en sex heppnir vinningshafar skiptu með sér öðrum vinningi og fær hver um sig rúmar 50 milljónir króna. Einn miðanna var keyptur á...
View ArticleGuðmundur hæstánægður með hinn unga Svein
„Sveinn fékk að þreyta hér frumraun í mjög erfiðu og krefjandi hlutverki í miðri vörninni, og leysti það frábærlega. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í...
View ArticleÁkærðir fyrir fíkniefnasmygl með Norrænu
Mennirnir tveir sem handteknir voru við komu Norrænu til Seyðisfjarðar 1. ágúst hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mönnunum var birt ákæran í gær og hefur gæsluvarðhaldi yfir...
View ArticleLögreglan lýsir eftir Sindra Þór
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. Hann er um 180 cm á hæð, grannvaxinn og með ljóst skollitað hár. Ekki er neitt vitað um klæðaburð hans.
View ArticleAuralausir eftir arnarflug
Rússneskir vísindamenn sem fylgdust með ferðum arna, urðu uppiskroppa með fjármagn eftir að nokkrir fuglanna flugu alla leið til Íran og Pakistan með þeim afleiðingum að gjald vegna gagnareiki...
View ArticleGuðjón og Kristján Viðar njóta gjafsóknar
Guðjón Skarphéðinsson og Kristján Viðar Júlíusson, sem gert hafa kröfur á íslenska ríkið vegna óréttmætrar frelsissviptingar sinnar, njóta gjafsóknarréttar í málum sínum og verður þóknun lögmanna...
View ArticleSamþykkja frest en óvíst hversu langan
Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu á fundi sínum í dag að fresta útgöngu Bretlands úr sambandinu. Ákvörðun um hversu langur fresturinn verður ræðst hins vegar ekki fyrr en eftir helgi.
View Article„Hlutirnir breytast hægt en breytast þó“
„Síleska þjóðin er búin að fá nóg. Hún sagði bara stopp,“ segir Godofredo Aravena, síleskur skipahönnuður sem búsettur er hér á landi. Hann segir þjóð sína hafa fengið sig sadda af spilltum...
View ArticleBeikon-græjan sem sögð er sú besta
Græja sem sögð er sú besta! Það eru stór orð en þetta er nokkurs konar pottlok úr steypujárni sem notað er til að pressa niður beikonið á pönnuna og tryggir jafnari eldun, styttir eldunartíma og betri...
View Article