$ 0 0 Undir Eyjafjöllum og í Mýrdal er spáð hríðarveðri seint í kvöld og áfram í fyrramálið. Spáð er austan 15-20 m/s og síðar 20-25 m/s og því gæti orðið glórulaus bylur á þeim slóðum. Þetta segir í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar.