$ 0 0 Mögnuð myndaröð ljósmyndarans bandaríska Söru Naomi Lewkowicz af heimilisofbeldi hefur vakið gríðarlega athygli. Lewkowic fylgdist sem fluga á vegg með sambandi pars og myndaði það í blíðu og stríðu, m.a. er maðurinn beitti konuna ofbeldi.