$ 0 0 Sænsk kona hefur beðið heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð um leyfi til þess að bera barn látinnar systur sinnar undir belti. Segir hún að þar með myndi hún uppfylla helstu ósk systur sinnar.