$ 0 0 Helena Sverrisdóttir og samherjar hennar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu misstu í dag af tækifærinu til að spila um Evrópumeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið tapaði fyrir Fenerbache frá Tyrklandi 56:68 í undanúrslitum í Rússlandi.