![Manni var bjargað í Esju í dag.]()
Göngumaðurinn sem meiddist á fæti í Esju hefur verið fluttur undir læknishendur. Talið er að maðurinn hafi tognað illa og treysti hann sér ekki til að komast niður af fjallinu af sjálfsdáðum. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins ...