![Gísli Kristján Þorgeirsson og Andri Heimir Friðriksson. Atvikið í Eyjum á dögunum.]()
Höfuðáverkar Gísla Kristjánssonar, handknattleiksmanns úr FH, hafa verið mjög til umfjöllunar en hann fékk þungt höfuðhögg í leik gegn ÍBV í úrslitum Íslandsmótsins. Faðir hans, Kristján Arason, varð einnig fyrir óskemmtilegri reynslu í atvinnumennskunni fyrir 29 árum.