Lentu í snjóflóði á Grímsfjalli
Ferðamennirnir tveir, sem sendu frá sér neyðarboð á Vatnajökli í gærkvöldi, lentu í snjóflóði á Grímsfjalli. Þeir kveiktu á neyðarsendi og hófst leitaraðgerð þegar í stað. Björgunarsveitarmenn fundu...
View ArticleÞjóðarsorg á Kúbu
Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu eftir að flugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá Jose Marti-flugvellinum í Havana. Um borð voru 110 og nú ljóst að 107 þeirra létust í slysinu.
View ArticleFaðirinn fékk alvarlega höfuðáverka
Höfuðáverkar Gísla Kristjánssonar, handknattleiksmanns úr FH, hafa verið mjög til umfjöllunar en hann fékk þungt höfuðhögg í leik gegn ÍBV í úrslitum Íslandsmótsins. Faðir hans, Kristján Arason, varð...
View ArticleFer út í gönguferðir og hlustar á Ofvitann í útvarpi
„Lífið hefur verið óskaplega gott við mig og ég á mörgum mikið að þakka. Heilsan er góð og auðvitað er stórkostlegt að geta farið út í göngutúr alltaf þegar gott er veður. Það hefur gefið mér mikið,“...
View ArticleHávaðarok og syngjandi rigning
Hvassviðri og jafnvel staðbundnum stormi er spáð á Suðvesturlandi í dag. „Því er um að gera að huga að sínu nærumhverfi, því víða um land getur veðrið valdið fokhættu,“ segir í viðvörunarorðum...
View ArticleEinbýlishús gleymdist í Hnífsdal
Við Skólaveg 5 í Hnífsdal má finna 130 fermetra einbýlishús sem staðið hefur autt í nokkur ár, en fasteignin er í eigu Íbúðalánasjóðs.
View ArticleOprah meðal gesta
Breskir fjölmiðlar eru nú uppfullir af fréttum um hvaða stórstjörnur séu mættar til að verða viðstaddir brúðkaup Meghan Markle og Harrys Bretaprins.
View ArticleReginn kaupir Höfðatorgsturninn
Fasteignafélagið FAST-1 og Reginn hafa undirritað kaupsamning vegna kaupa þess síðarnefnda á öllum eignum FAST-1, en meðal þeirra er Höfðatogsturninn, Borgartún 8-16, húsnæði ríkislögreglustjóra að...
View ArticleHlífði þeim sem hann kunni vel við
Hinn sautján ára gamli Dimitrios Pagourtzis, sem skaut tíu manns til bana í framhaldsskóla í Texas í gær, hefur viðurkennt að hann valdi fórnarlömbin og segist ekki hafa skotið ekki á þá sem hann...
View ArticleRáðist á grískan borgarstjóra
Borgarstjóri Thessaloniki, næstfjölmennustu borgar Grikklands, var fluttur á sjúkrahús í morgun eftir að hafa orðið fyrir árás grunaðara meðlima hægriöfga-hreyfingar.
View ArticleTrampólín fuku á Suðurnesjum
Nokkur trampólín fuku á Suðurnesjum í gærkvöldi og í nótt, þar á meðal eitt í Grindavík. Þar kom björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík til aðstoðar.
View ArticleFyrstu alvarlegu meiðslin
Karlmaður slasaðist illa á Hawaii eftir að steinhnullungur úr eldgosinu þar í landi lenti á honum. Maðurinn sat á svölunum við heimili sitt þegar slysið varð.
View ArticleEkkert verður af viðskiptastríði
Ekkert viðskiptastríð verður háð á milli Bandaríkjanna og Kína og hótanir um tolla hafa verið dregnar til baka.
View ArticleAflýsa vináttuleik vegna ósættis
Liverpool hefur ákveðið að hætta við að mæta Borussia Mönchengladbach í æfingaleik í sumar en forráðamenn félagsins eru ekki sáttir við framgang þýska félagsins.
View ArticleFastir í snjó í Bröttubrekku
Tveir bílar festust í snjó í Bröttubrekku í nótt og var björgunarsveit frá Búðardal kölluð út til að losa þá.
View ArticleMaduro fullur sjálfstrausts
Fyrir ári hefðu fáir getað ímyndað sér að forseti hins efnahagslega hrjáða lands Venesúela myndi halda völdum annað kjörtímabil. Nú þykir hins vegar líklegt að Nicoals Maduro verði endurkjörinn í...
View ArticleSjötíu leita mannsins í Ölfusá
Um 70 manns frá 12 björgunarsveitum taka nú þátt í leit að manni sem talinn er hafa stokkið út í Ölfusá um þrjúleytið í nótt. Þetta kemur fram í máli Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa...
View ArticleVar njósnað um Trump?
Bandaríska dómsmálaráðuneytið mun rannsaka hvort alríkislögreglan (FBI) hafi njósnað um Donald Trump forseta landsins í kosningabaráttunni árið 2016.
View Article29 milljónir horfðu á brúðkaupið í Bandaríkjunum
Yfir 29 milljónir sjónvarpsáhorfendur í Bandaríkjunum fylgdust með brúðkaupi í bresku konungsfjölskyldunni á laugardag er Harry prins gekk að eiga bandarísku leikkonuna Megan Markle.
View ArticleFer Vardy til Spánar?
Spænska knattspyrnuliðið Atlético Madrid er sagt hafa mikinn áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Jamie Vardy til liðs við sig frá Leicester City.
View Article