$ 0 0 Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu fara fram kl. 19.05 en þar eru ensku liðin Tottenham, Chelsea og Newcastle öll á ferðinni. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.