Torres skorar - Newcastle komið yfir
Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu fara fram kl. 19.05 en þar eru ensku liðin Tottenham, Chelsea og Newcastle öll á ferðinni. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.
View ArticleStela Game of Thrones sem aldrei fyrr
Hundruð þúsunda manna hafa sótt sér eintak af fyrsta þættinum í þriðju seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu Game of Thrones frá því að hann var frumsýndur nú um mánaðamótin.
View ArticleÍLS auglýsir til leigu á Suðurlandi
Íbúðalánasjóður hefur auglýst sjö íbúðir á Suðurlandi til leigu, þar af fjórar á Selfossi. Þetta kemur fram í frétt á Sunnlenska fréttavefnum. Þar segir að sjóðurinn undirbúi fleiri eignir til úrleigu...
View ArticleÓvissustigi aflétt af Heklu
Lögreglustjórinn á Hvolsvelli og almannavarnanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellsýslu hefur ákveðið að aflétta óvissustigi af Heklu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram á Facebook síðu...
View ArticleBúast má við stórri hrinu
Þrátt fyrir að dregið hafi úr jarðskjálftavirkni við Grímsey er henni ekki endilega að ljúka. Jarðfræðingar hjá Veðurstofu Íslands segja rétt að búast við að önnur stór hrina komi í kjölfarið og færist...
View ArticleNútímavæðing fangelsanna
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir gleðiefni að hægt verði að loka Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg með tilkomu nýs fangelsis á Hólmsheiði. Það hafi verið reist 1875 og sé barn síns tíma....
View ArticleJurassic Park í 3D og fjórða myndin í bígerð
Af því T-Rex var bara ekki nógu nálægt þér áður.
View ArticleBjörk kveikti í servíettu
„Ég er búin að vera á Íslandi skemur en 12 klukkustundir og sit á sama veitingastað og Björk,“ skrifar blaðakonan Alexandra Topping sem kom til landsins í vikunni en hún skrifar greinar fyrir breska...
View Article„Ég er ekki ástfanginn af ESB“
Það yrði ekki aðeins dýrkeypt fyrir orðspor Íslands á alþjóðavettvangi heldur yrði mjög erfitt að taka aftur upp viðræður við Evrópusambandið yrði þeim slitið. Þetta segir Össur Skarphéðinsson...
View ArticleStjarnan – Snæfell, staðan 45:36
Stjarnan og Snæfell mætast í öðrum leik sínum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Ásgarði í Garðabæ klukkan 19. Staðan er 1:0, Snæfelli í hag. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.
View ArticleÁratugi þjappað saman í sýningu
Myndlistarhátíðin Sequences hefst í dag en hún er haldin annað hvert ár. Grétar Reynisson er heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár en hann sýnir nú verk sem tók hann rúman áratug að vinna að en verkið...
View ArticleLeita síður inn í opinbera kerfið
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, sagði mikilvægt að samhæfa krafta til að láta kerfið vinna vel saman varðandi kynferðisbrotamál. Ráðherra sagði mikið hafa verið gert til vitundarvakningar og að...
View ArticleHugleikur settur í Facebook-bann
Hugleikur Dagsson var í gær lokaður frá samskiptavefnum Facebook vegna teikninga sem hann setti á vefinn af nöktum spýtukörlum og -kerlinum. Annarsvegar tveir naktir spýtukarlar og hinsvegar tvær...
View Article„Þetta er alvöru. Eins og Ingó“
„Þetta er ekkert að fara af í þvotti. Þetta er alvöru. Eins og Ingó,“ segir Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari í Skálmöld en bandið hefur fengið nýja bolasendingu af styrktarbolunum sem eru til að létta...
View ArticleFannst látin í blóði sínu í húsbátnum
Ung bresk kona á ferðalagi um Kasmír-hérað á Indlandi, fannst stungin til bana um borð í húsbát í dag. Lögreglan hefur handtekið 43 ára gamlan Hollending grunaðan um morðið.
View ArticleEnginn með allar tölur réttar
Enginn var með allar aðaltölurnar réttar í lottói kvöldsins. Fyrsti vinningur kvöldsins var 31,4 milljónir króna.
View ArticleLést við að kynna sér aðstæður heimilislausra
Lögreglan í Newcastle rannsakar nú dauða ungs kvikmyndagerðarmanns sem í þágu heimildarmyndar um heimilislausa bjó á götunni. Hann fannst látinn í niðurníddri byggingu í heimaborg sinni, Newcastle. Þá...
View ArticleCruise var í hættu á Íslandi
Leikararnir Tom Cruise og Olga Kurylenko segjast hafa verið í hættu er þau tóku upp atriði á mótorhjóli á Íslandi við gerð kvikmyndarinnar Oblivion.
View ArticleStökkva af ógnvekjandi palli
Í kvöld fer fram aðal viðburður á Ak extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð sem fram fer þessa dagana á Akureyri. Þá fer fram stökkkeppni þar sem keppendur sýna listir sínar í allt að fimm metra hæð.
View ArticleFyrst baðaðir og svo sendir heim
„Ísland er eina landið í heiminum sem baðar þig áður en það sendir þig heim.“ Á þessum orðum hefst grein blaðamannsins Ellen Greager sem skrifar fyrir Detroit Free Press.
View Article