$ 0 0 Í kvöld fer fram aðal viðburður á Ak extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð sem fram fer þessa dagana á Akureyri. Þá fer fram stökkkeppni þar sem keppendur sýna listir sínar í allt að fimm metra hæð.