$ 0 0 Dortmund tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir hreint ævintýralegan sigur á spænska liðinu Málaga en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk í uppbótartíma.