Vilja selja Hrafnabjargavirkjun hf.
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur heimilað forstjóra að ganga til samninga við meðeigendur OR í Hrafnabjargavirkjun hf. með það að markmiði að þeir eignist hlut Orkuveitunnar og að hún gangi þar með...
View ArticleNáðu loks útlaganum
Útlaginn sem er grunaður um fjölda innbrota í fjallakofa í Utah undanfarin ár hefur loks verið handsamaður. Hann hefur komist undan lögreglunni í sex ár.
View ArticleForrituðu vélmenni til slagsmála
Mikilvægt er að tengja grunnskólanám atvinnulífinu og gera háskólanám áþreifanlegra á efstu stigum grunnskólanna. Þetta segir kennari í Hörðuvallaskóla í Kópavogi þar sem nú er boðið upp á nýstárlegt...
View ArticleBoða stóraukinn niðurskurð í Portúgal
Portúgalski forsætisráðherrann, Pedro Passos Coelho, tilkynnti í dag um stóraukinn niðurskurð hins opinbera sem ráðast þurfi í á næstunni. Þetta gerist í framhaldi af niðurstöðu stjórnsýsludómstóls...
View ArticleHækka giftingaraldur í 16 ár
Spánn hefur hækkað giftingaraldur í landinu í sextán ár. Hingað til hefur fjórtán ára börnum verið heimilt að giftast samkvæmt lögum, en það var lægsti giftingaraldur sem þekktist í heiminum.
View ArticleVill sýna það einstaka við Ísland
„Þetta gengur út á að við erum að hjóla hringinn í kringum landið, 1.332 kílómetra, í einum rykk. Við fórum af stað í fyrra og þá tóku þrettán lið þátt,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, um WOW...
View ArticleEkið á mann inni í Blómavali
Lyftara var ekið á karlmann á tíræðisaldri inni í Blómavali í Skútuvogi í dag. Maðurinn handleggsbrotnaði við áreksturinn og var fluttur á slysadeild.
View ArticleAgüero batt enda á sigurgöngu United
Manchester United tekur á móti Manchester City í borgar- og toppslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19.00. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.
View ArticleStjarnan komin í góða stöðu
Stjarnan tók forystu í rimmu sinni við Snæfell í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominsdeildinni, með sigri í Stykkishólmi í kvöld, 93:79. Sigurinn var afar öruggur. Stjarnan getur...
View ArticleVísindamenn segja að stærðin skipti máli
Hópur alþjóðlegra vísindamanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að stærð getnaðarlima skipti máli. Þeir segja að konur laðist fremur að körlum sem eru vel vaxnir að neðan.
View ArticleHefur áhyggjur af hraðakstri
Lögreglan á Hvolsvelli hefur áhyggjur af hraðakstri ökumanna í umdæminu en hún hafði afskipti af tveimur ökumönnum í dag sem mældust aka langt yfir leyfilegum hámarkshraða. Annar þeirra mældist á 137...
View Article„Nöfn sem ég taldi vini mína“
„Það voru nöfn á þessum lista sem ég taldi vera vini mína og sem foreldrar mínir töldu vera vini sína,“ segir Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir um undirskriftalista sem birtur var opinberlega til...
View ArticleMeð viagra á toppi veraldar
Fjallamaðurinn Leifur Örn Svavarsson er lagður af stað í leiðangur sinn á Mt. Everest, hann mun ganga Norðurleiðina á fjallið sem er fáfarnari og erfiðari. Mbl.is heilsaði upp á Leif Örn þegar hann var...
View ArticleEinn á slysadeild eftir harðan árekstur
Mjög harður árekstur varð á Reykjanesbraut við íþróttahúsið Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld, en þar rákust saman vélhjól og pallbifreið. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins...
View ArticleÆvintýraleg endurkoma Dortmund
Dortmund tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir hreint ævintýralegan sigur á spænska liðinu Málaga en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk í uppbótartíma.
View ArticleBarn skaut vin sinn í höfuðið
Fjögurra ára gamall drengur í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum skaut sex ára gamlan vin sinn í höfuðið í dag. Drengurinn sem særðist var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans alvarlegt. Þetta er annað...
View ArticleKirkjan verður að leiðrétta mistök
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, og prófastur Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis hafa rætt við sóknarprestinn á Húsavík í tengslum við mál Guðnýjar Jónu Kristjánsdóttur. Agnes segir að...
View ArticleHætta við hótelrekstur í Norður-Kóreu
Hætt hefur verið við öll áform svissnesku lúxushótelakeðjunnar Kempinski um að opna hið 105 hæða píramíðalagaða hótel Ryugyong í höfuðborg Norður-Kóreu seinna á þessu ári. Hótelið hefur hingað til...
View Article„Ég þarf ekki að vera handtekin til að fá athygli“
„Ég þarf ekki að vera handtekin til að fá athygli,“ segir Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, sem í morgun kom heim úr ferð til Bandaríkjanna, en ferðin var m.a. farin til að sýna Bradley Manning...
View ArticleVegirnir verndi mistæka ökumenn
Mistökum í umferðinni verður aldrei útrýmt. Ökumenn eru mannlegir og því er vitað mál að þeir munu sofna undir stýri, gleyma sér við að hækka í útvarpinu, aka of hratt eða undir áhrifum. Slík mistök...
View Article