![Mikil hreyfing er á fylgi flokkanna samkvæmt nýlegri
skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið.]()
Þrjátíu nýir þingmenn; 15 konur og 15 karlar, taka sæti á Alþingi eftir kosningar ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Þar af kæmu 17 nýir þingmenn frá Framsóknarflokknum, sem fengi 24 kjördæmakjörna þingmenn.