$ 0 0 Sigurður Líndal lagaprófessor segir að ef verjendur geti sagt sig frá sakamálum með þeim afleiðingum að meðferð málanna frestist geti það auðveldlega hindrað framgang réttvísinnar.