$ 0 0 Það er snjóþekja á Fjarðarheiði en annars er hálka, hálkublettir eða snjóþekja nokkuð víða á Austurlandi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Fagradal en hálka og skafrenningur er á Oddsskarði. Öxi eru ófær.