$ 0 0 Veðurstofa Íslands segir að búast megi stormi á hálendinu fram á nótt. Jafnframt megi búast við hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land, einkum sunnan- og vestantil, og sandfoki sunnan- og suðaustantil á landinu.