$ 0 0 Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, mun áfram verða ráðherra er hún snýr til baka úr fæðingarorlofi. Þetta tilkynnti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, á flokksstjórnarfundinum á Nordica áðan.