Sex konur héldu jólin hátíðleg í Konukoti
„Af þeim fimmtán konum sem leituðu til okkar í desember voru sex hérna sem nýttu sér aðstöðuna yfir jólin og héldu þau hér með okkur,“ segir Kristín Helga Guðmundsdóttir,...
View ArticleKaupmenn undirbúa komandi útsölur
Það er búin að vera ágætis jólaverslun, segir Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, en kaupmenn eru nú margir hverjir byrjaðir að huga að útsölum. Fyrstu útsölur Kringlunnar hefjast...
View Article90 milljónir á góðan stað
Dreginn var út nú síðdegis stærsti vinningur í sögu Happdrættis Háskóla Íslands, 90 milljónir króna. Vinningurinn kom á miða í eigu fjölskyldumanns á sjötugsaldri á höfuðborgarsvæðinu, sem hélt í...
View ArticleBrynjar Jökull og Katrín hlutskörpust
Fyrsta bikarmót vetrarins í alpagreinum á skíðum hófst í dag með keppni í svigi á Akureyri. Aðstæður til keppni voru eins og best verður á kosið; harðpakkað færi og 12 stiga frost.
View ArticleActavis nær sáttum í Bandaríkjunum
Tvö dótturfyrirtæki íslenska lyfjaframleiðandans Actavis Group í Bandaríkjunum hafa samþykkt að greiða Texas-ríki 84 milljónir dollara og ná þannig sáttum við stjórnvöld í ríkinu í dómsmáli sem þau...
View ArticleJólasveinahlaup: Í góðu formi fyrir heimferð á Esjuna
Jólasveinar af öllum stærðum og gerðum sáust hlaupa á harðaspretti eftir götum þýsku borgarinnar Michendorf fyrr á dögunum.
View ArticleLandsbankinn klár á markað
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann kláran á hlutabréfamarkað að nýju á næsta ári, að því er fram kom í fréttum Stöðvar 2. Sala á litlum hlut gæti skilað ríkissjóði milljörðum...
View ArticleFlugvél rann og endaði á hvolfi
Flugvél rann til í lendingu á flugvelli í borginni Osh í gamla sovétlýðveldinu Kírgistan í dag. Endaði vélin á hvolfi en svartaþoka og hálka var á flugbrautinni. Um borð voru 69 manns og sakaði þá...
View ArticleKennir börnum töfrabrögð
Jón Víðis töframaður kennir börnum stórbrotin töfrabrögð í Barnablaðinu sem fylgir Morgunblaðinu á morgun. Það er frábær hugmynd fyrir börnin að læra nokkur töfrabrögð fyrir áramótaveisluna.
View ArticleGengi krónunnar veiktist á árinu
Gengi krónunnar veiktist gagnvart helstu gjaldmiðlum á árinu sem er að líða. Bandaríkjadalur er nú 6,66% sterkari gagnvart krónu en í ársbyrjun og evran er 3,28% sterkari gagnvart krónunni.
View ArticleÞungfært víða á höfuðborgarsvæðinu
Þrátt fyrir að mokstur hafi gengið ágætlega á höfuðborgarsvæðinu er samt þungfært á ýmsum stöðum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleÓfærðarútköll víða
Björgunarsveitir hafa víða verið að störfum vegna ófærðar nú síðdegis, samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
View ArticleÞrír dæmdir í kókaínmáli
Þrír Litháar voru dæmdir í tíu til fimmtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag fyrir vörslu kókaíns í sumarhúsi í Ölfusborgum. Sá sem fékk þyngsta dóminn var einnig dæmdur fyrir innflutning...
View ArticleEngar pólitískar hreinsanir
Þingflokksfundur Samfylkingarinnar er nú við það að hefjast á Hótel Nordica. Fundarefnið er aðeins eitt; breytingar á ríkisstjórn. Þetta eru engar pólitískar hreinsanir, sagði Jóhanna Sigurðardóttir...
View ArticleHandagangur í öskjunni
Flugeldasalan hefur gengið vel í dag, framar vonum, segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar. Sölustaðir voru opnir til kl. 22 og segir Kristinn mikið hafa verið að gera í kvöld.
View ArticleBreytingartillagan samþykkt
Flokksstjórn Samfylkingarinnar hefur samþykkt tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórn. 77 greiddu atkvæði með tillögunni, 18 á móti og voru 10 seðlar auðir.
View ArticleKatrín mun fá ráðuneyti eftir orlofið
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, mun áfram verða ráðherra er hún snýr til baka úr fæðingarorlofi. Þetta tilkynnti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, á flokksstjórnarfundinum á Nordica áðan.
View ArticleEvran ekki lægri í 11 ár
Evran átti erfitt uppdráttar í dag líkt og undanfarna daga og í kvöld féll hún bæði gagnvart Bandaríkjadal og jeni. Hefur evran ekki verið jafn lág gagnvart jeni í 11 ár.
View ArticleErill í sjúkraflutningum
Töluverður erill hefur verið í sjúkraflutningum hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í kvöld.
View ArticleLokað í Bláfjöllum á morgun
Ekki var hægt að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í dag né skíðasvæðin innan borgarmarkanna vegna veðurs.
View Article