$ 0 0 Skíðamaðurinn sem lenti í snjófljóðinu við Sauðanes fyrr í kvöld virðist minna slasaður en talið var í fyrstu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri.