Minna slasaður en talið var
Skíðamaðurinn sem lenti í snjófljóðinu við Sauðanes fyrr í kvöld virðist minna slasaður en talið var í fyrstu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri.
View Article150 metrum frá sprengingunni
„Það var áfram allt lokað hérna í kringum marksvæðið í hlaupinu og herinn kominn á flesta pósta til að gæta þess að enginn fari inn á svæðið,“ segir Friðleifur Friðleifsson, aðspurður um ástandið í...
View ArticleKafbátar, flugvélar og vélfuglar
Í kjallara Háskólans í Reykjavík hefur rannsóknastofa fyrir ómönnuð farartæki aðsetur, en þar er unnið að lausnum og þróun á hinum ýmsu farartækjum sem eiga að geta komist leiðar sinnar óstuddar af...
View ArticleGengið af göflunum
Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á dögunum verkið Walking Mad en verkið fléttar saman húmor, galsa og geðveiki en verkið þykir afar krefjandi. Þá var sýnt nýtt íslenskt verk sem nefnist Ótta og...
View ArticleFramtíðarmótorhjól Tom Cruise
Eins og flestir vita er bíómyndin Oblivion, með Tom Cruise, nú í kvikmyndahúsum. Myndin er að miklu leyti tekin upp á hálendi Íslands, en hún gerist í framtíðinni þegar jörðin á að vera að mestu...
View ArticleApp gegn sifjaspelli
Í fréttum Businessweek og Slate hefur verið bent á Íslendingar þurfi að varast fleiri hættur en fólk af öðrum þjóðernum þegar kemur að einnar nætur gamni með einstaklingi sem viðkomandi þekkir ekki...
View ArticleHlýleg orð á gangstéttum í Boston
Mikil samstaða íbúa Boston hefur komið í ljós eftir sprengingarnar sem urðu á mánudaginn við endamark Boston-maraþonsins. Hamza Syed, sem hefur búið í borginni í mörg ár, segir að andi maraþonsins...
View ArticleHöfnuðu hertri byssulöggjöf
Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í dag frumvarpi um herta byssulöggjöf, en tillögurnar voru settar fram í kjölfar fjöldamorðsins í barnaskólanum í Newtown í desember. Niðurstaða öldungadeildarinnar...
View ArticleMeð dýrara stell milli fótanna
Vart hefur farið fram hjá neinum hversu mjög reiðhjólum fer fjölgandi í umferðinni með hverju árinu. Sífellt fleiri nota reiðhjól sem samgöngutæki allt árið um kring en áhugi á hjólreiðum sem sporti...
View ArticleLandamærin leyst upp með listinni
Á morgun verður hátíðin List án Landamæra sett í 10. skipti en hún mun fara fram um allt land. Mbl leit við í Ráðhúsinu í dag þar sem verið er að setja upp myndlistarsýningu en hátíðin snýst sem fyrr...
View ArticleOZ mistökin skiluðu sér
Stækkun CCP, framleiðanda EVE Online tölvuleiksins, hefði getað orðið hraðari og hægt hefði verið að koma í veg fyrir fjölda mistaka. Þetta segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, en hann...
View ArticleBreivik verður „költ“ fyrirmynd
Anders Behring Breivik stefnir hraðbyri í að verða „költ“ fyrirmynd. Þessu varar verjandi hans, Geir Lippestad, við. Hann áréttar þó að hægri öfgamenn hafi rétt á að tjá sig og sagði besta vopni gegn...
View ArticleÆtlar að rífa upp stemninguna
„Ég sá þetta auglýst og fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig,“ segir Katla María Ketilsdóttir, 22 ára nemi á fyrsta ári í ferðamálafræði í Háskóla Íslands sem ætlar að reka tjaldsvæði og...
View ArticleLopapeysan bjargaði folaldinu
Það er ekki aðeins mannfólkið sem kann að meta íslensku lopapeysuna. Folaldið Góa, sem kom óvænt í heiminn 21. mars, gekk í einni slíkri fyrstu tvær vikurnar eftir að hún kom í heiminn.
View Article„Heitir nú bara lygi í minni sveit“
Flokksbræðurnir Össur Skarphéðinsson og Magnús M Norðdahl skjóta föstum skotum hvor á annan í tengslum við fríverslunarsamning Íslands og Kína. Össur sakaði Magnús um „hattalógík“ þegar hann sagði...
View ArticleMeistarar Dauðans rokka feitt
Strákarnir í hljómsveitinni Meistarar Dauðans bára á dögunum sigur úr býtum í hljómsveitarkeppni Tónabæjar en strákarnir eru á aldrinum 9-13 ára og spila rokk af þyngri gerðinni og á lagalistanum eru...
View ArticleSýruleki í Fontana við Laugarvatn
Um 60 lítrar af saltsýru láku í kvöld úr tank í birgðageymslu í kjallara heilsulindarinnar Fontana við Laugarvatn. Allt tiltækt slökkvilið á Laugarvatni var kallað út til að hreinsa upp sýruna auk...
View ArticleVersti vegkaflinn er á Suðurlandsvegi
Hvergi verða fleiri alvarleg slys á hvern kílómetra vegakerfisins en á stuttum kafla Suðurlandsvegar frá Þrengslum að Litlu kaffistofunni.
View ArticleSýrlensk börn aðlagast stríðinu
Fyrir utan að búa við stöðugt vopnaglamur og ofbeldi neyðast sum sýrlensk börn til þess að betla og leita verðmæta á ruslahaugum til þess að eiga í sig og á. UNICEF telur að líf fleiri en tveggja...
View ArticleÞulirnir bókstaflega sprungu úr hlátri
Ryan Lochte, bandaríski sundkappinn sem vann til fjölda verðlauna á Ólympíuleikunum í London, vakti mjög sterk viðbrögð fréttaþula í morgunþættinum Good Morning Philly.
View Article