![Leifur Þór Leifsson, forstöðumaður rannsóknasetursins (t.h.) ásamt Árna Þorvaldssyni, nemanda í hátækniverkfræði.]()
Í kjallara Háskólans í Reykjavík hefur rannsóknastofa fyrir ómönnuð farartæki aðsetur, en þar er unnið að lausnum og þróun á hinum ýmsu farartækjum sem eiga að geta komist leiðar sinnar óstuddar af mannshendinni og án þess að til komi neinnar beinnar stýringar.