![Fangelsið Litla-Hraun.]()
Alls sátu 149 fangar inni á Íslandi í september 2011. Það þýðir að hér á landi eru innan við 50 fangar á móti hverjum 100.000 íbúum, tíðni sem er með því lægsta í Evrópu. Yfirfull fangelsi eru í tæplega helmingi Evrópulanda og þar sem verst lætur eru yfir 150 fangar á móti hverjum 100 plássum