$ 0 0 Fyrsta formlega fundi formanna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um stjórnarmyndun er nú lokið. Fundurinn gekk vel og verður haldið áfram með vinnuna á morgun.