$ 0 0 Héraðsdómur Austurlands hafnaði í dag kröfu Sambands sveitarfélaga á Austurlandi um að staðfest verði lögbann sem sýslumaðurinn á Höfn lagði við reglubundnum fólksflutningum rútufyrirtækisins Sterna Travel ehf.