$ 0 0 Norður Kórea hefur tekið niður tvær eldflaugar sem hafa verið í skotstöðu undanfarnar vikur. Þetta er talið merki um að heldur sé að draga úr þeirri spennu sem verið hefur á Kóreu-skaga.