![Sigmundur Davíð og Bjarni við samningaborðið, en þeir hafa fundað í sumarbústað við Þingvallavatn.]()
Eitt af því sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hafa rætt í dag og í gær eru hugmyndir um breytingar á skattkerfinu. Bjarni segist leggja mikla áherslu á skattkerfið verði einfaldað og skattstofnar breikkaðir.