$ 0 0 Dow Jones hlutabréfavísitalan fór í dag í fyrsta skipti í sögunni upp fyrir 15.000 stig. Jákvæðar tölur um framleiðsluaukningu í Þýskalandi stuðluðu að hækkun hlutabréfa í dag.