![]()
Anthony Castro, sonur Ariel Castro, sem grunaður er um að hafa lokað þrjár ungar konur inni í um 10 ár, segist vera gjörsamlega miður sína yfir því að faðir sinn hafi framið svona hryllilegan glæp. Anthony Castro skrifaði fyrir níu árum grein um leitina að Ginu DeJesus og Amöndu Berry.