$ 0 0 Héraðsdómur Austurlands úrskurðaði í dag karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 21. maí. Lögreglan fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir manninum, en dómarinn samþykkti tveggja vikna varðhald.