![]()
Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, og Árni Snæbjörnsson, ráðunautur og fyrrverandi aðstoðarmaður Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, misstu bæði vinnuna þegar ráðherrarnir tveir létu af embættum sínum á gamlársdagsmorgun.