![]()
Verði tillögunni um að boðað verði til landsfundar Samfylkingar í vor hafnað af lagatæknilegum ástæðum kann það að veikja stöðu Jóhönnu Sigurðardóttur sem formanns, því túlka mætti það sem svo að hún þyrði ekki að sækja umboð sitt að nýju til flokksmanna.