$ 0 0 Stórborgir þar sem umferðarteppur eru viðvarandi, kolavinnslusvæði og önnur iðnaðarsvæði sem umlukin eru fjöllum eiga ýmislegt sameiginlegt. Menguðustu staðir Evrópu sjást greinilega utan úr geimnum flesta sólríka daga.