Málflutningur Seðlabankans ekki boðlegur
Málflutningur Seðlabankans varðandi kaupmáttarákvæði nýundirritaðra kjarasamninga er ekki boðlegt. Þetta sagði Ragnar Þór Ingvarsson, formaður VR, í Kastljósinu í kvöld. „Seðlabankinn hefur alltaf...
View ArticleTveir fengu 119 milljónir í Eurojackpot
Enginn var með allar tölur réttar í Eurojackpot útdrættinum í kvöld, en rúmir 3,9 milljarðar króna voru í pottinum að þessu sinni. Tveir heppnir fengu hins vegar annan vinning og fékk...
View ArticleÓku bíl fram af kletti og myrtu börn sín
Hjón urðu vísvitandi sér og sex börnum sínum að bana þegar önnur þeirra ók bíl fjölskyldunnar fram af kletti í Kaliforníu í Bandaríkjunum í mars á síðasta ári. Frá þessu er greint í niðurstöðu...
View ArticleLiverpool aftur í toppsætið
Liverpool er komið aftur í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3:1-útisigur á Southampton í kvöld. Southampton komst yfir snemma leiks, en gestirnir svöruðu með jöfnunarmarki í fyrri...
View ArticleVilja eignast Sigurfara
Haft hefur verið samband við Akraneskaupstað og lýst áhuga á að eignast kútter Sigurfara. þetta staðfestir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, í samtali við mbl.is. Áhugasamir aðilar hafi...
View ArticleKR sigraði eftir fjörugan leik
KR lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli 99:91 er liðin mættust í fyrsta skipti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í DHL-höllinni í Frostaskjóli í kvöld. KR er þar með 1:0 yfir í rimmunni...
View ArticleGunnar Bragi í leyfi frá þingstörfum
Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum í ótilgreindan tíma. Þetta staðfestir Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, í samtali við mbl.is....
View ArticleBoeing dregur úr framleiðslu 737 véla
Boeing flugvélaframleiðandinn ætlar að draga úr framleiðslu sinni á Boeing 737 flugvélum um tíu vélar á mánuði á meðan það vinnur að endurbótum á Max 8 útgáfu vélanna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu...
View ArticleSlayer stefnir Secret Solstice
Bandaríska rokkhljómsveitin Slayer hefur stefnt tónlistarhátíðinni Secret Solstice vegna sextán milljón króna skuldar, þar sem Slayer hefur enn ekki fengið greitt fyrir að koma fram á hátíðinni...
View ArticleSelfoss hélt í 2. sætið - Úrslitakeppnin klár
Lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta var spiluð í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Haukar, sem höfðu áður tryggt sér deildarmeistaratitilinn, þurftu að sætta sig við...
View ArticlePoppséníin sem flýðu sviðsljósið
Undanfarið hafa tveir stórmerkilegir tónlistarmenn yfirgefið jarðvist sína sem eiga margt sameiginlegt. Mark Hollis og Scott Walker fengu mikinn meðbyr í upphafi ferilsins en sögðu báðir skilið við...
View ArticleEinn látinn og fjórir særðir í skotárás
Einn maður lést og fjórir særðust í skotárás í Rungsted á Norður-Sjálandi í kvöld. Danska ríkisútvarpið DR segir lögreglu á Norður-Sjálandi hafa handtekið 14 manns í tengslum við árásina, en...
View ArticleNauðgaði fjórtán ára gamalli stúlku
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Þórði Juhasz á föstudag, en mildaði refsingu hans fyrir að hafa nauðgað fjórtán ára gamalli stúlku í Heiðmörk árið 2016. Í héraðsdómi var hann...
View ArticleMenguðustu svæði Evrópu
Stórborgir þar sem umferðarteppur eru viðvarandi, kolavinnslusvæði og önnur iðnaðarsvæði sem umlukin eru fjöllum eiga ýmislegt sameiginlegt. Menguðustu staðir Evrópu sjást greinilega utan úr geimnum...
View ArticleBlóðmör bar sigur úr býtum
Hljómsveitin Blóðmör hafnaði í fyrsta sæti í Músíktilraunum 2019, en úrslitakvöld tónlistarkeppninnar fóru fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Undankvöldin voru fjögur talsins og hljómsveitirnar sem...
View ArticleKR deildabikarmeistari
KR er deildabikarmeistari karla í knattspyrnu árið 2019 eftir 2:1-sigur gegn ÍA í úrslitaleik Lengjubikarsins á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld.
View ArticleLandlæknir flytur vegna myglu
Embætti landlæknis auglýsti eftir húsnæði til leigu í Morgunblaðinu í gær. „Miðað er við að húsnæðið verði tekið á leigu til 10 ára, fullbúið til notkunar og án lauss búnaðar,“ segir í auglýsingu...
View ArticleFundu falda myndavél í Airbnb íbúðinni
Fjölskylda nokkur frá Nýja Sjálandi, sem leigt hafði sér íbúð í gegnum Airbnb í Cork á Írlandi, uppgötvaði falda myndavél í íbúðinni sem sendi beint streymi frá því sem þar átti sér stað. Þau Nealie...
View ArticleGekk berserksgang með hníf
Maður situr í gæsluvarðhaldi í Ósló, grunaður um að hafa stungið tvær konur í gærkvöldi. Norska ríkisútvarpið var á ferð með nýbökuðum dómsmálaráðherra örskömmu áður en maðurinn réðst til atlögu.
View ArticleHreinsar hugann í háloftunum
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, náði þeim áfanga í gær að fljúga sitt fyrsta einflug, en hann hefur lagt stund á flugnám frá því í ágúst sl. Takmarkið er að afla einkaflugmannsréttinda, en Smári...
View Article