$ 0 0 Hvers vegna vekja grafískar lýsingar á hrottalegum morðum sem framin voru fyrir 130 árum ennþá áhuga okkar? Og hvers vegna hefur morðinginn „költ“-stöðu meðan við vitum sama og ekkert um fórnarlömb hans?