$ 0 0 Tollgæslumenn við vegaeftirlit í Kongsvinger í Noregi stöðvuðu í gær sænskan ökumann sem hafði flutt með sér örlitla hressingu yfir landamærin, 1.188 lítra af bjór.