$ 0 0 Liverpool tók stórt skref í átt að undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 2:0-sigri á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á Anfield í kvöld.