$ 0 0 Makaveli Lindén, sem stakk mann til bana í Ósló í haust, var framseldur til Noregs í nótt frá Dijon þar sem hann hefur setið í gæsluvarðhaldi í vetur. Norskum fjölmiðlum var leyft að greina frá gæsluvarðhaldsþinghaldi í Héraðsdómi Óslóar í dag.