$ 0 0 „Við reyndum allt til að bjarga félaginu,“ segir Þór Bæring Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Gaman Ferða, í samtali við mbl.is. Ferðaskrifstofan hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt starfsemi.