Sjómaður hékk í snörunni
„Mér fannst ekkert gaman að sjá hann svona í snörunni,“ segir Valborg Stefánsdóttir, íbúi við Kirkjusand í Reykjavík, um nágranna sinn til þriggja áratuga, styttu af sjómanni sem staðið hefur á...
View ArticleDæmdir fyrir árásina á Houssin
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi hvorn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á annan fanga, ungan hælisleitanda að nafni Houssin Bsrai, í...
View Article„Ég er djúpt snortinn“
„Ég er djúpt snortinn yfir því að hljóta þessi mikilvægu verðlaun fyrir Bach-plötuna mína,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson sem í London fyrr í kvöld veitti viðtöku tvennum verðlaunum á vegum...
View ArticleÓgilda vörumerkjaskráningu Iceland
Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur ógilt vörumerkjaskráningu bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu. Fyrirtækið hefur tvo mánuði til að áfrýja...
View ArticleTiger Woods á 70 höggum
Næstsigursælasti kylfingur heims frá upphafi, Tiger Woods, lék fyrsta hringinn á Masters-mótinu í golfi í kvöld á 70 höggum. Tiger verður væntanlega ekki á meðal allra efstu manna þegar fyrsta hring...
View ArticleValur mætir Fram í úrslitum
Valur mætir Fram í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir öruggan 25:22-sigur liðsins gegn Haukum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins á Hlíðarenda í kvöld en Valur vann...
View ArticleGuðmundur sendir markverðina heim
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur tekið þá ákvörðun að skipta út báðum markvörðunum sem tóku þátt í leiknum við Norður-Makedóníu í Laugardalshöll í gærkvöld...
View ArticleGaman Ferðir hætt starfsemi
Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og hætt starfsemi. Í tilkynningu frá ferðaskrifstofunni segir að fall WOW air, sem átti 49% hlut, varð félaginu mun þyngri...
View ArticleRannsaka andlát eftir afskipti lögreglu
Kona á þrítugsaldri lést aðfaranótt þriðjudags, stuttu eftir að lögregla hafði afskipti af henni. Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Greint var frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2...
View ArticleAllt miklu dýrara eftir fall WOW air
„Við reyndum allt til að bjarga félaginu,“ segir Þór Bæring Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Gaman Ferða, í samtali við mbl.is. Ferðaskrifstofan hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er...
View ArticleTöldu ekki þörf fyrir íbúafund
Sú ákvörðun Reykjavíkurborgar að opna ekki aftur fyrir umferð um Vesturvallagötu í Reykjavík á milli Hringbrautar og Ásvallagötu sem greint var frá í gær fór í deiliskipulag og áður í opið...
View ArticleHafnaði kröfum Safari-fjölskyldunnar
Shahnaz Safari og börnum hennar tveimur, Zainab og Amil, verður ekki veitt alþjóðlegt vernd hér á landi samkvæmt úrskurði kærunefndar útlendingamála.
View ArticleElskum að spila svona leiki
„Þetta var varnarleikur númer 1, 2 og 3. Það var mikil orka, liðsheild og gleði. Það voru aðallega þessir hlutir sem voru að skila þessu," sagði kátur Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, í samtali...
View ArticleÍR sigraði Stjörnuna í framlengingu
ÍR er komið í afar góða stöðu í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. ÍR vann 68:62-sigur eftir framlengingu er liðin mættust í Garðabænum í þriðja leik í kvöld....
View ArticleCoripharma kaupir þróunarsvið Teva
Lyfjafyrirtækið Coripharma er að ganga frá kaupum á þróunarsviði í Hafnarfirði sem var áður í eigu Actavis og síðar Teva. 50 starfsmenn frá þróunardeild Teva munu færast yfir til Coripharma þegar...
View ArticleBankastjóri Arion banka lætur af störfum
Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu. Stjórn bankans og Höskuldur hafa komist að samkomulagi um að hann sinni starfi bankastjóra fram til næstu mánaðamóta.
View ArticleÖllu flugi aflýst vegna veðurs
Búið er að aflýsa öllum brottförum flugvéla Icelandair sem áttu að fara síðdegis frá Keflavíkurflugvelli. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.
View ArticleSkúli fundaði með KEA-hótelum
Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, fundaði með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags.
View ArticleBannað að selja húsið með spurningaleik
Fyrir aðeins 13 evrur, tæpar 1.800 kr. var hægt að taka þátt í spurningaleik á netinu og fá þannig tækifæri að að vinna sumarhús í Dordogne í suðvesturhluta Frakklands. Eigendurnir vonuðust til að...
View ArticleVann 39 milljónir í lottó
Einn heppinn lottóspilari var með allar fimm tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur rúmlega 39 milljónir króna. Miðinn var keyptur á Olís, Siglufirði.
View Article