$ 0 0 Búið er að aflýsa öllum brottförum flugvéla Icelandair sem áttu að fara síðdegis frá Keflavíkurflugvelli. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.