![Ekki fer á milli mála hver hér er á ferðinni í Íslandsþætti Simpsons.]()
Strákarnir í Sigur Rós voru ekki einu þjóðþekktu Íslendingarnir sem teiknaðir voru fyrir Íslandsþátt Simpsons, sem sýndur var í Bandaríkjunum í kvöld, því Jóhönnu Sigurðardóttur fráfarandi forsætisráðherra brá einnig fyrir á skjánum, fagurgulri á lit.